Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Rekinn við morgunverðarborðið – Tölfræðin dæmir hann sem þann versta í sögunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 08:44

Frank Lampard. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ákvað í gær að reka Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra og er búist við því að Thomas Tuchel verði ráðinn til starfa í dag.

Gengi Chelsea síðustu vikur hefur verið slakt og hefur Roman Abramovich, eigandi Chelsea tekið ákvörðun um að reka Lampard úr starfi. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. Roman Abramovich lét Lampard fá 200 milljónir punda í leikmannakaup í sumar en árangurinn fylgir ekki með, eigandi Chelsea er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði gagnvart stjórum sínum.

Ensk blöð segja frá því í dag að Lampard hafi fengið símtal snemma í gær og var hann boðaður á fund á æfingasvæði félagsins, fundurinn hófst klukkan 09:00 og fór fram í matsalnum á æfingasvæðinu.

Lampard var meðvitaður um hvað væri í vændum þegar símtalið kom, uppsögnin kom honum því ekki á óvart þegar fundurinn fór af stað. Lampard fékk sér morgunmat og ræddi við framkvæmdarstjórann, Bruce Buck og Marina Granovskaia, stjórnarformann félagsins.

Ensk blöð segja að enginn reiði hafi verið á fundinum, málin hafi verið rædd og Lampard hafi síðan horfið á braut.

Sagt er frá því að stjórn Chelsea hafi frá því á öðrum degi jóla hugsað um að reka Lampard, tap gegn Arsenal og andleysið þar var eitthvað sem stjórn og eigandi Chelsea átti erfitt með að sætta sig við.

Lampard lætur af störfum með verstu tölfræðina af þeim stjórum sem Roman Abramovich hefur ráðið til starfa, Lampard sótti fæst stig að meðaltali í leik eins og sjá má hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið
433Sport
Í gær

Leicester stal sigrinum gegn Brighton

Leicester stal sigrinum gegn Brighton
433Sport
Í gær

Sir Alex Ferguson var nær dauða en lífi

Sir Alex Ferguson var nær dauða en lífi