Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Fékk sér Maradona húðflúr – Reykjandi í anda Fidel Castro

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 11:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo varnarmaður Manchester United hefur vakið athygli fyrir nýtt húðflúr sitt, hann ákvað að heiðra minningu Maradona.

Maradona féll frá á síðasta ári en Rojo er frá Argentínu líkt og Maradona. Rojo er þrítugur og hefur dvalið í heimalandinu síðustu vikur.

Rojo verður samningslaus hjá Manchester United næsta sumar og má fara á næstu dögum, líklegast er að Rojo fari til Boca Juniors.

Myndin sem Rojo setti af Maradona á fótlegg sinn hefur vakið athygli en hann er í hlutverki Fidel Castro á myndinni. Castro og Maradona voru miklir vinir.

Flúrið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu ríkustu eigendurnir – Ótrúlegar upphæðir á bankabókinni

Tíu ríkustu eigendurnir – Ótrúlegar upphæðir á bankabókinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikir dagsins – Taplaus Tuchel fær útivallarmeistara United í heimsókn

Leikir dagsins – Taplaus Tuchel fær útivallarmeistara United í heimsókn
433Sport
Í gær

Enn einn VAR skrípaleikurinn – Mark dæmt af og aftur dæmt gilt og aftur dæmt af

Enn einn VAR skrípaleikurinn – Mark dæmt af og aftur dæmt gilt og aftur dæmt af
433Sport
Í gær

Þrumaði boltanum í slána af vítapunktinum

Þrumaði boltanum í slána af vítapunktinum
433Sport
Í gær

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum
433Sport
Í gær

Aguero snýr aftur – Kevin De Bruyne byrjar

Aguero snýr aftur – Kevin De Bruyne byrjar