fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Pelé velur sitt lið ársins – Enginn Messi og Ronaldo í liðinu

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 19:35

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Pelé hefur valið sitt lið ársins 2020 og valdi hann hvorki Lionel Messi né Cristiano Ronaldo í liðið.

Lið hans er geysisterkt en talsverð umfjöllun hefur verið um val hans á liði ársins og sérstaklega val hans á framlínunni en liðið var valið í samstarfi við EA Sports en árlegur viðburður FIFA tölvuleiksins þar sem að lið ársins er kynnt er í gangi núna og eru margir frægir fengnir til þess að velja sitt lið en hægt að sjá lið Pelé í heild sinni hér fyrir neðan.

Alisson (m), Thiago Silva, Alexander-Arnold, Alphonso Davies, Sergio Ramos, Thiago Alcantara, De Bruyne, Toni Kroos, Neymar, Mbappe, Robert Lewandowski.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Í gær

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Í gær

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson