fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Sagði honum að skammast sín – „Millimetrum frá því að missa augað“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 18:39

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hættulegt atvik átti sér stað í leik Middlesbrough og Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í dag. Dael Fry, leikmaður Middlesbrough, var „millimetrum frá því að missa augað,“ samkvæmt Neil Warnock knattspyrnustjóra liðsins.

Atvikið átti sér stað á 14. mínútu þegar Fry varð fyrir hættusparki frá Jarrad Branthwaite, leikmanni Blackburn. Spark Branthwaite fór beint í andlitið á Fry.

„Læknirinn segir að hann hafi verið millimetrum frá því að missa augað,“ sagði Neil Warnock á blaðamannafundi eftir leik.

Leikurinn endaði með 1-0 sigri Blackburn en Warnock segir að það hafi ekki skipt neinu máli í ljósi atvika. Um klárt óviljaverk var að ræða af hálfu Branthwiate en Warnock lét hann heyra það í leikslok.

„Þetta atvik breytir leiknum, eftir það skiptu úrslitin ekki neinu máli. Ég tel að þetta hafi verið óviljaverk en hann er að stefna öryggi leikmannsins í hættu,“ sagði Warnock.

GettyImages

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar