Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Klopp segist geta tekið jákvæða punkta úr tapinu gegn Manchester United

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 19:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum svekktur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í enska bikarnum í kvöld. Leikurinn endaði með 3-2 sigri United.

Klopp er samt sem áður ánægður með sumt af því sem hann sá í leik sinna manna.

„Það var mikið af góðum hlutum í okkar leik en einnig mistök í kringum mörkin sem við fáum á okkur. Ef þú ætlar að vinna hér þá verðurðu að spila þinn besta leik, við gerðum það ekki í kvöld,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik.

Hann segir að liðið muni draga lærdóm af þessum leik.

„Við getum tekið með okkur hluti úr þessum leik, við reynum að læra eitthvað af öllum leikjum,“ sagði Klopp.

Mohamed Salah skoraði bæði mörk Liverpool í leiknum.

„Það er gott fyrir Salah að fá meira sjálfstraust. Þetta var erfiður leikur, við vildum vinna en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert byrjaði er AZ Alkmaar tapaði fyrir Vitesse

Albert byrjaði er AZ Alkmaar tapaði fyrir Vitesse
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Rangers létu fljúga borða yfir leik Celtic – Hársbreidd frá því að vinna titilinn

Stuðningsmenn Rangers létu fljúga borða yfir leik Celtic – Hársbreidd frá því að vinna titilinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Í gær

Stórstjarna fær á baukinn eftir að eiginkona hans ræddi þetta opinberlega

Stórstjarna fær á baukinn eftir að eiginkona hans ræddi þetta opinberlega
433Sport
Í gær

Leicester stal sigrinum gegn Brighton

Leicester stal sigrinum gegn Brighton