Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Enski bikarinn: Tammy Abraham skoraði þrennu í öruggum sigri Chelsea

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 14:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Luton Town í enska bikarnum í dag. Leikurinn endaði með 3-1 sigri Chelsea en leikið var á heimavelli liðsins, Stamford Bridge.

Tammy Abraham, kom Chelsea yfir strax á 11. mínútu. Sex mínútum síðar var hann síðan aftur á ferðinni er hann tvöfaldaði forystu liðsins með marki eftir stoðsendingu frá Recce James.

Jordan Clark, minnkaði muninn fyrir Luton Town með marki eftir stoðsendingu frá James Bree á 30. mínútu. Leikar í hálfleik stóðu því 2-1 fyrir Chelsea.

Aðeins eitt mark var skorað í seinni hálfleik. Það gerði Tammy Abraham þegar að hann fullkomnaði þrennu sína og 3-1 sigur Chelsea á 74. mínútu.

Sigurinn færir Chelsea sæti í næstu umferð keppninnar þar sem liðið mætir Barnsley á útivelli.

Chelsea 3 – 1 Luton Town 
1-0 Tammy Abraham (’11)
2-0 Tammy Abraham (’17)
2-1 Jordan Clark (’30)
3-1 Tammy Abraham (’74)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið
433Sport
Í gær

Leicester stal sigrinum gegn Brighton

Leicester stal sigrinum gegn Brighton
433Sport
Í gær

Sir Alex Ferguson var nær dauða en lífi

Sir Alex Ferguson var nær dauða en lífi