Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Æfingin skapar meistarann – „Hann var í 45 mínútur eftir æfingu að æfa aukaspyrnur“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 20:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í kvöld sterkan 3-2 sigur gegn Liverpool í enska bikarnum. Leikið var á Old Trafford í Manchester.

Sigurmark leiksins kom á 78. mínútu. Það skoraði varamaðurinn Bruno Fernandes sem tryggði Manchester United 3-2 sigur á nágrönnum sínum með marki beint úr aukaspyrnu.

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því í viðtali eftir leik að Bruno hefði eytt auka tíma eftir æfingu liðsins í gær til að æfa aukaspyrnur.

„Hann var í 45 mínútur eftir æfingu að æfa aukaspyrnur svo ég var nokkuð viss um að hann myndi hitta á rammann í dag,“ sagði Solskjær eftir leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert byrjaði er AZ Alkmaar tapaði fyrir Vitesse

Albert byrjaði er AZ Alkmaar tapaði fyrir Vitesse
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Rangers létu fljúga borða yfir leik Celtic – Hársbreidd frá því að vinna titilinn

Stuðningsmenn Rangers létu fljúga borða yfir leik Celtic – Hársbreidd frá því að vinna titilinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Í gær

Stórstjarna fær á baukinn eftir að eiginkona hans ræddi þetta opinberlega

Stórstjarna fær á baukinn eftir að eiginkona hans ræddi þetta opinberlega
433Sport
Í gær

Leicester stal sigrinum gegn Brighton

Leicester stal sigrinum gegn Brighton