Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Sjáðu markið: Elías Már á skotskónum fyrir Excelsior – Búinn að skora 18 mörk í deildinni

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson, var í byrjunarliði Excelsior og skoraði annað mark liðsins í 3-1 sigri á TOP Oss í hollensku B-deildinni í dag.

Mark Elíasar kom á 77. mínútu eftir stoðsendingu frá Siebe Horemans. Sigur Excelsior lyftir liðinu upp í 12. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 26 stig eftir 21 leik.

Elías hefur staðið sig gríðarlega vel með liðinu á þessu tímabili. Hann hefur skorað 18 mörk í 20 leikjum með liðinu og er einn af mikilvægustu leikmönnum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

310 milljónir í eingreiðslu til Cavani ef United nýtir sér ákvæðið

310 milljónir í eingreiðslu til Cavani ef United nýtir sér ákvæðið
433Sport
Í gær

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann
433Sport
Í gær

Arnór og Hörður Björgvin í byrjunarliði CSKA – Andri Fannar ekki í hóp

Arnór og Hörður Björgvin í byrjunarliði CSKA – Andri Fannar ekki í hóp
433Sport
Í gær

Þór/KA og Stjarnan með sigra í Lengjubikarnum

Þór/KA og Stjarnan með sigra í Lengjubikarnum
433Sport
Í gær

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg