Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Reykjavíkurmótið: Víkingar unnu öruggan sigur á ÍR

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tók í dag á móti ÍR í Reykjavíkurmóti karla. Leikurinn endaði með 5-2 sigri Víkinga en leikið var á Víkingsvelli.

Staðan í hálfleik var 3-2, Víkingum í vil.

Víkingar bættu síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik og tryggðu sér öruggan 6-2 sigur. Liðið situr í 2. sæti síns riðils með 6 stig eftir þrjá leiki. ÍR er í 4. sæti með 0 stig eftir 2 leiki.

Víkingur R. 5 – 2 ÍR 
1-0 Nikolaj Andreas Hansen (’19)
1-1 Bergin Fannar Helgason (’23)
2-1 Pablo Punyed (’33)
3-1 Viktor Örlygur Andrason (’39)
3-2 Halldór Arnarsson (’44)
4-2 Adam Ægir Pálsson (’56)
5-2 Helgi Guðjónsson (’74)
6-2 Adam Ægir Pálsson (’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Bruno Fernandes að hætta láta eins og smábarn

Segir Bruno Fernandes að hætta láta eins og smábarn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Daníel Guðjohnsen sjóðandi heitur með unglingaliði Real Madrid

Daníel Guðjohnsen sjóðandi heitur með unglingaliði Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið
433Sport
Í gær

Dýrkeypt fyrir United ef Fernandes verður kjörinn bestur

Dýrkeypt fyrir United ef Fernandes verður kjörinn bestur
433Sport
Í gær

Hinn umdeildi umboðsmaður léttklædd og bað fólk um að vera heima

Hinn umdeildi umboðsmaður léttklædd og bað fólk um að vera heima