Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Enski bikarinn: Bikarmeistararnir úr leik

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 14:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton tók á móti ríkjandi bikarmeisturum Arsenal í enska bikarnum í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Southampton sem er komið áfram í næstu umferð keppninnar.

Eina mark leiksins var skorað á 24. mínútu, þá varð Gabriel, varnarmaður Arsenal, fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og því eru bikarmeistararnir í Arsenal, dottnir úr leik. Southampton mætir Wolves í næstu umferð keppninnar.

Southampton 1 – 0 Arsenal 
1-0 Gabriel (’24, sjálfsmark)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum
433Sport
Í gær

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður
433Sport
Í gær

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“