Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tekur á móti Southampton í enska bikarnum klukkan 12:15. Það vekur mikla athygli að framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er ekki í leikmannahóp Arsenal og tveir varamarkverðir eru á varamannabekk liðsins.

Aubameyang, þurfti að draga sig úr leikmannahóp Arsenal, nokkrum klukkutímum fyrir leik.

„Hann er frá vegna persónulegra ástæðna sem kom upp fyrir nokkrum klukkutímum og við gátum ekki haft hann í leikmannahópnum,“ sagði Arteta í viðtali fyrir leik.

Óvíst er hver ástæðan er en það mun líklegast skýrast seinna í dag.

Eddie Nketiah, leiðir sóknarlínu Arsenal í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn efast um að Gerrard sé klár í að taka við Liverpool

Goðsögn efast um að Gerrard sé klár í að taka við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar
433Sport
Í gær

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?
433Sport
Í gær

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace