Miðvikudagur 03.mars 2021
433Sport

Odegaard skrefi nær Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard leikmaður Real Madrid hefur beðið um að komast burt frá félaginu og spænskir fjölmiðlar segja að hann sé nálægt því að ganga í raðir Arsenal.

AS á Spáni segir að norski landsliðsmaðurinn sé skrefi er nær Arsenal, samkomulag er nánast í höfn samkvæmt AS.

Leicester hefur haft áhuga á Odegaard en hann hefur meiri áhuga á að fara til Arsenal, Odegaard hefur spilað 25 landsleiki fyrir Noreg.

Odegaard kom ungur að árum til Real Madrid en þessi 22 ára leikmaður kom aðeins 16 ára til félagsins, hann hefur ekki náð að slá í gegn hjá félaginu.

Odegaard hefur farið á lán og átti frábært tímabil með Real Sociedad í fyrra, hann vonast til þess að komast til Englands innan tíðar og slá í gegn.

Odegaard er framsækinn miðjumaður sem getur skorað og lagt upp mörk fyrir samherja sína.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn