Föstudagur 05.mars 2021
433

Sebastiaan Brebels til KA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Belgann Sebastiaan Brebels. Sebastiaan er 26 ára miðjumaður sem kemur til liðs KA frá Lommel í Belgíu.

Sebastiaan hefur staðið sig vel og leikið alla leikina fyrir Lommel á núverandi keppnistímabili þar sem hann hefur skorað 3 mörk í 14 leikjum en samtals hefur Sebastiaan leikið 105 leiki fyrir Lommel og skorað í þeim 9 mörk.

Arnar Grétarsson þjálfari KA þekkir landslagið í Belgíu vel eftir dvöl sína þar sem leikmaður og þjálfari.

„KA hefur náð samkomulagi við Lommel og er Sebastiaan væntanlegur til landsins á næstu dögum. Það verður gaman að sjá þennan öfluga leikmann í KA-búningnum á komandi tímabili og bjóðum við hann velkominn norður,“ segir á vef KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal

Jóhann Berg heill heilsu á nýjan leik – Gæti komið við sögu gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti

Taka saman laun allra hjá Manchester United – Bruno aðeins í sjöunda sæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegar launatölur – 17 þéna yfir 17 milljónir á viku

Ótrúlegar launatölur – 17 þéna yfir 17 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt sauð upp úr í gær: „„Haltu kjafti, helvítis typpahaus“

Allt sauð upp úr í gær: „„Haltu kjafti, helvítis typpahaus“
433Sport
Í gær

Aron um lífið í Póllandi – „Úff hvað er ég búinn að koma mér út í“

Aron um lífið í Póllandi – „Úff hvað er ég búinn að koma mér út í“
433Sport
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Sheffield vann sinn þriðja leik á tímabilinu – Burnley og Leicester skildu jöfn

Enska úrvalsdeildin: Sheffield vann sinn þriðja leik á tímabilinu – Burnley og Leicester skildu jöfn