Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Ronaldo kemst á listann – Þetta eru sigursælustu leikmenn sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður númer 7 er orðinn leikmaður númer eitt, Cristiano Ronaldo varð í gær markahæsti leikmaður í sögu fótboltans. Þessi 35 ára gamli leikmaður skoraði eitt mark í 2-0 sigri Juventus á Napoli, í úrslitaleik Ofurbikarsins á Ítalíu.

Enn einn bikarinn í safn Ronaldo og metið góða sem hann tók af Josef Bican sem skoraði 759 mörk frá 1931 til 1955. Ronaldo hefur nú skorað 760 mörk á ferli sínum.

Ronaldo hefur nú unnið 33 titla á ferli sínum og er kominn á lista yfir sigursælustu leikmenn sögunnar.

Ronaldo kemst upp í níunda sæti listans en Ryan Giggs og Lionel Messi sitja saman í fjórða sæti með 36 titla á ferlinum.

Dani alves er hins vegar konungur fótboltans þegar kemur að því að vinna titla, Alves hefur unnið 42 titla á ferli sínum.

Tölfræði um þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma