Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Liverpool tapaði á heimavelli gegn Burnley – Jóhann Berg kom við sögu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 21:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með óvæntum 1-0 sigri Burnley en leikið var á Anfield. Jóhann Berg var á meðal varamanna Burnley en kom inn á 65. mínútu leiksins.

Eina mark leiksins kom á 83. mínútu. Burnley fékk vítaspyrnu er Alisson, markvörður Liverpool, braut á Ashely Barnes, framherja Burnley, innan vítateigs.

Barnes tók sjálfur spyrnuna og skoraði eina mark leiksins og tryggði um leið Burnley mikilvæg þrjú stig.

Tap Liverpool þýðir að liðið situr enn í 4. sæti deildarinnar og mistókst að minnka forskot Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. Liverpool er nú sex stigum á eftir Manchester United.

Sigurinn er mikilvægur fyrir Burnley sem fjarlægist fallsvæði deildarinnar. Liðið situr í 16. sæti deildarinnar með 19 stig, sjö stigum frá fallsæti.

Liverpool 0 – 1 Burnley 
0-1 Ashley Barnes (´83, víti)

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal