Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Kun Aguero með COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kun Aguero framherji Manchester City hefur greinst með COVID-19 veiruna. Hann hafði verið í sóttkví síðustu vikuna vegna einstaklings sem hann hafði umgengist og hafði greinst með veiruna.

Talsvert hefur verið af smitum í herbúðum Manchester City síðustu vikur.

„Eftir að hafa verið útsettur fyrir smiti hef ég verið í sóttkví, eftir síðasta próf þá kom í ljós að ég er með COVID-19 veiruna,“ sagði Aguero.

„Ég hef verið með einkenni og fer nú eftir ráðleggingu læknis. Farið vel með ykkur.“

Aguero hefur verið mikið fjarverandi á þessu tímabili vegna meiðsla og nú vegna veirunnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

310 milljónir í eingreiðslu til Cavani ef United nýtir sér ákvæðið

310 milljónir í eingreiðslu til Cavani ef United nýtir sér ákvæðið
433Sport
Í gær

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann
433Sport
Í gær

Arnór og Hörður Björgvin í byrjunarliði CSKA – Andri Fannar ekki í hóp

Arnór og Hörður Björgvin í byrjunarliði CSKA – Andri Fannar ekki í hóp
433Sport
Í gær

Þór/KA og Stjarnan með sigra í Lengjubikarnum

Þór/KA og Stjarnan með sigra í Lengjubikarnum
433Sport
Í gær

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg

Ofurfyrirsætan gekk á dyr og sagði honum upp – Ástæðan hreint ótrúleg