Laugardagur 27.febrúar 2021
433

KSÍ staðfestir ráðningu á Ólafi Inga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Ólaf Inga Skúlason sem nýjan þjálfara U19 landsliðs karla og U15 landsliðs kvenna og hefur hann þegar hafið störf.

Ólafur Ingi, sem er með KSÍ A þjálfaragráðu, lék á sínum tíma 36 A landsleiki og skoraði í þeim eitt mark, og hann var í hóp liðsins á HM 2018 í Rússlandi. Á leikmannsferli sínum hefur hann einungis leikið með Fylki hér á landi, en lék erlendis um árabil með liðum eins og Helsingborg, Sonderjyske, Zulte Waregem, Genclerbirligi og Karabukspor.

Á síðastliðnu tímabili var hann Atla Sveini Þórarinssyni og Ólafi Stígssyni til aðstoðar með lið Fylkis í Pepsi Max deild karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga