Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Breiðablik búið að kaupa Davíð frá Víkingi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 15:57

Davíð (t.v)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur fest kaup á Davíði Erni Atlasyni bakverði Víkings. Gengið var frá samningi fyrr í dag samkvæmt heimildum.

Sagt hefur verið frá því að Valur hafi einnig reynt að kaupa bakvörðinn, samkvæmt heimildum 433.is hafði Davíð ekki áhuga á að framlengja samning sinn við Víking. Sökum þess ákvað félagið selja hann frekar en að missa hann frítt eftir ár.

Davíð er sagður hafa kvatt liðsfélaga sína í Víkinni í gær en þar hefur hann átt frábær ár, Davíð hefur verið einn besti hægri bakvörður íslenska fótboltans síðustu ár.

Breiðablik hefur verið að skoða stöðu hægri bakvarðar í vetur en hjá Val er fyrir Birkir Már Sævarsson, Davíð kaus að lokum að fara í Breiðablik.

Davíð er 26 ára gamall en hann hefur spilað 150 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim tíu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Zlatan sendir væna pillu á Lebron James

Zlatan sendir væna pillu á Lebron James
433Fastir pennarSport
Fyrir 10 klukkutímum
Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjónvarpsgláp nýttist Gylfa Þór heldur betur síðustu helgi

Sjónvarpsgláp nýttist Gylfa Þór heldur betur síðustu helgi
433Sport
Í gær

Sjáðu Hemma Hreiðars í átökum í gær – „Slagsmál eru ein besta leiðin til að kynnast fólki“

Sjáðu Hemma Hreiðars í átökum í gær – „Slagsmál eru ein besta leiðin til að kynnast fólki“
433Sport
Í gær

Balotelli kastaði pílum í átt að Gunnari: „Maður hugsar að það sé eitthvað að“

Balotelli kastaði pílum í átt að Gunnari: „Maður hugsar að það sé eitthvað að“