Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Manchester City tyllti sér á toppinn með sigri á Aston Villa – Nær Manchester United að svara í kvöld

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 19:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann í kvöld 2-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Leikið var á Etihad Stadium, heimavelli Manchester City.

Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en á 79. mínútu kom Bernardo Silva, Manchester City yfir með marki eftir stoðsendingu frá Rodri.

Manchester City, fékk síðan vítaspyrnu á 89. mínútu. Ilkay Gundogan tók spyrnuna og gulltryggði 2-0 sigur Manchester City.

Sigurinn lyftir Manchester City upp í toppsæti deildarinnar þar sem liðið situr með 38 stig eftir 18 leiki. Manchester United getur hrifsað toppsætið af City í kvöld er liðið heimsækir Fulham.

Aston Villa situr í 11. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 16 leiki.

Manchester City 2 – 0 Aston Villa 
1-0 Bernardo Silva (’79)
2-0 Ilkay Gundogan (’89)

 

 

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Bruno Fernandes að hætta láta eins og smábarn

Segir Bruno Fernandes að hætta láta eins og smábarn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Daníel Guðjohnsen sjóðandi heitur með unglingaliði Real Madrid

Daníel Guðjohnsen sjóðandi heitur með unglingaliði Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið
433Sport
Í gær

Dýrkeypt fyrir United ef Fernandes verður kjörinn bestur

Dýrkeypt fyrir United ef Fernandes verður kjörinn bestur
433Sport
Í gær

Hinn umdeildi umboðsmaður léttklædd og bað fólk um að vera heima

Hinn umdeildi umboðsmaður léttklædd og bað fólk um að vera heima