Laugardagur 06.mars 2021
433Sport

Lið ársins á Englandi nú þegar mótið er hálfnað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er svo gott sem hálfnuð og spennan á toppi og botni er ansi hörð, sjaldan hafa jafn mörg lið verið að berjast á toppi deildarinnar.

Manchester United, Manchester City, Liverpool, Leicester og fleiri lið geta unnið deildina nú þegar hún er hálfnuð.

Útvarpsstöðin, Talksport hefur valið lið tímabilsins hingað til. Þar má finna Tvo úr Liverpool, Tottenham og Manchester City.

Þrír koma úr herbúðum Aston Villa en einn kemur frá Manchester United og einn frá Chelsea.

Liðið er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?

Sturluð samsæriskenning – Eru stjörnur Liverpool í hatrömu stríði?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leitar að manninum sem lekur öllu í fjölmiðla – Allt sauð upp úr fyrr í vikunni

Leitar að manninum sem lekur öllu í fjölmiðla – Allt sauð upp úr fyrr í vikunni
433Sport
Í gær

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til

Lærlingurinn heimsækir læriföðurinn í kvöld – Svona hefur þeim vegnað hingað til
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield í kvöld

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield í kvöld