Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Knattspyrnustjóri Aston Villa sýndi lipra takta í fyrri hálfleik – Fékk rautt í seinni hálfleik

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 19:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má með sanni segja að Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, hafi verið áberandi á hliðarlínunni er liðið tapaði 2-0 fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Myndband af atviki sem átti sér stað á 44. mínútu leiksins, fór eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Þar sýnir Smith, frábæra takta með móttöku á boltanum sem fór út fyrir hliðarlínu vallarins.

Móttaka sem Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City og fyrrum leikmaður Barcelona, hefur án efa verið heillaður af.

Hlutirnir tóku hins vegar stefnu til hins verra fyrir Smith í seinni hálfleik. Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, kom liðinu yfir með marki á 79. mínútu.

Dean Smith var í kjölfarið ekki sáttur og kvartaði sáran í dómurum leiksins þar sem hann vildi fá rangstöðu dæmda á leikmann Manchester City.

Hann fékk í kjölfarið að líta rauða spjaldið eftir að hafa lesið dómara leiksins, Jon Moss, pistilinn.

GettyImages

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert byrjaði er AZ Alkmaar tapaði fyrir Vitesse

Albert byrjaði er AZ Alkmaar tapaði fyrir Vitesse
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Rangers létu fljúga borða yfir leik Celtic – Hársbreidd frá því að vinna titilinn

Stuðningsmenn Rangers létu fljúga borða yfir leik Celtic – Hársbreidd frá því að vinna titilinn
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Í gær

Stórstjarna fær á baukinn eftir að eiginkona hans ræddi þetta opinberlega

Stórstjarna fær á baukinn eftir að eiginkona hans ræddi þetta opinberlega
433Sport
Í gær

Leicester stal sigrinum gegn Brighton

Leicester stal sigrinum gegn Brighton