Þriðjudagur 02.mars 2021
433Sport

Knattspyrnumenn dæmdir í tveggja ára fangelsi – Tóku upp myndband af trekant með konu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 16:00

Luna og Enrich Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoniu Luna fyrrum leikmaður Aston Villa hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að taka upp kynlífsmyndband.

Luna og félagi hans Sergi Enrich léku með Eibar árið 2016, myndband af þeim í trekanti með konu fór á netið.

Þar sáust þeir prófa sig áfram í hinum ýmsu hlutum, þeir báðust afsökunar en sögðu myndbandið vera einkamál.

Málið hefur verið í dómskerfinu á Spáni og voru þeir félagar dæmdir í fangelsi í vikunni, atvikið var tekið upp á myndband og sendi Luna það á vini og vandamenn í gegnum Whatsapp.

Þeir þurfa báðir að borga stúlkunni 8,500 pund í sekt fyrir atvikið. Luna leikur í dag með Girona en hann lék með Aston Villa frá 2013 til 2015.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford
433Sport
Í gær

Átt þú 940 milljónir? – Neville var að setja húsið sitt á sölu

Átt þú 940 milljónir? – Neville var að setja húsið sitt á sölu
433Sport
Í gær

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu