Miðvikudagur 03.mars 2021
433

Þrír Íslendingar með 13 rétta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar voru með alla leikina rétta á enska getraunaseðlinum og unnu sér inn rúmlega 1,5 milljónir króna hver.

Tveir af þremur vinningshöfum keyptu seðilinn góða í félagakerfi Getrauna en það er sölukerfi íþróttafélaga landsins, sá þriðji keypti seðilinn með snjalltæki.

Vinningshafarnir styðja liðin Fjölni, ÍR og Sindra á Hornafirði og greiddu 810, 960 og 2430 krónur fyrir sína seðla en þegar tipparar merkja seðilinn með getraunanúmeri félags rennur hluti af upphæð seðilsins beint til þess íþróttafélagsins.

„Íslenskar Getraunir óska vinnningshöfum innilega til hamingju með vinninginn,“ segir í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Boris Johnson leggur til fjármuni í von um að HM 2030 verði á Englandi og í Írlandi

Boris Johnson leggur til fjármuni í von um að HM 2030 verði á Englandi og í Írlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um pillufíkn sína eftir umfjöllun fjölmiðla

Opnar sig um pillufíkn sína eftir umfjöllun fjölmiðla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur
433Sport
Í gær

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford
433Sport
Í gær

Líkur á að Luke Shaw verði ákærður fyrir ummæli sín í gær

Líkur á að Luke Shaw verði ákærður fyrir ummæli sín í gær
433Sport
Í gær

Lögregluaðgerðir hjá Barcelona – Fyrrum forseti handtekinn

Lögregluaðgerðir hjá Barcelona – Fyrrum forseti handtekinn