Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Stórleikurinn á Anfield sá stærsti í sögu sjónvarps – Þetta eru leikirnir sem skákað var úr sessi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United fór fram um helgina en þrátt fyrir ágætis leik var niðurstaðan markalaust jafntefli Mikið var um færi í leiknum en aldrei náði boltinn að rata í netið en markmenn beggja liða vörðu hvern boltann á eftir öðrum.

Þrátt fyrir að leikurinn hafi ekki staðið undir væntingum var þessi toppslagur sá stærsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, þegar kemur að áhorfi.

4,8 milljónir í Englandi horfðu á leikinn í beinni útsendingu á Sky Sports, það er 800 þúsund fleiri en höfðu áður horft á sama leikinn.

Stærsti leikurinn fram að stórleiknum á Anfield var leikur Manchester City og United árið 2012. Manchester liðin voru þá að berjast um sigur í deildinni undir lok móts.

Þetta áhorf á sunnudag gæti komið til vegna þess að útgöngubann er í Bretlandi  og lítið annað að gera en að glápa á sjónvarpið.

Hér að neðan má sjá stærstu leiki í sjónvarpi í ensku úrvalsdeildinni en The Sun tók saman.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann