Þriðjudagur 02.mars 2021
433Sport

Segir sjálfselsku Mo Salah eitt af vandamálum Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen fyrrum framherji Liverpool segir að eitt af stóru vandamálum Liverpool sé sjálfselska Mohamed Salah upp við mark andstæðinganna.

Salah og félagar hans í Liverpool hafa ekki skorað í þremur deildarleikjum í röð, áhyggjuefni fyrir Jurgen Klopp sem hefur hingað til ekki þurft að hafa áhyggjur af markaskorun hjá Liverpool.

Salah er 28 ára gamall en hann vill fá launahækkun hjá Liverpool en félagið er ekki að skoða þau mál þessa dagana, samkvæmt enskum miðlum.

„Það er mikil eigingirni að koma aftur upp, ég sé þetta,“ sagði Owen.

„Mo Salah er alveg hættur að senda boltann nánast, hann hefur aldrei sent hann mikið en þetta er meira en áður. Ég hef horft á síðustu leiki og hugsað með mér hvað sé í gangi.“

Þrír leikir án þess að skora í deildinni er „afrek“ sem Liverpool hafði ekki náð frá árinu 2005.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Manchester United vanta framherja á borð við Harry Kane – Geti þá barist um Englandsmeistaratitilinn

Segir Manchester United vanta framherja á borð við Harry Kane – Geti þá barist um Englandsmeistaratitilinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham tjáði sig um mögulega komu Messi eða Ronaldo til Inter Miami

Beckham tjáði sig um mögulega komu Messi eða Ronaldo til Inter Miami
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Real Madrid hafi ekki efni á Salah í sumar

Segir að Real Madrid hafi ekki efni á Salah í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa verulegur áhyggjur af Martial – „Hann virðist ekki elska leikinn“

Hafa verulegur áhyggjur af Martial – „Hann virðist ekki elska leikinn“
433Sport
Í gær

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu
433Sport
Í gær

Liverpool komnir aftur á sigurbraut

Liverpool komnir aftur á sigurbraut