Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Samningur í höfn – Yfirgefur Þýskaland og mun þéna 36 milljónir á viku eftir skatt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 09:45

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Alaba hefur náð samkomulagi við Real Madrid og mun ganga í raðir félagsins á frjálsri sölu í sumar. Alaba yfirgefur því FC Bayern eftir þrettán ár hjá félaginu.

Alaba mun skrifa undir fjögurra ára samning við Real Madrid á næstu dögum þegar hann hefur gengist undir læknisskoðun.

Draumur Alaba hefur verið að spila fyrir Real Madrid en hann hafnaði tilboðum frá Liverpool og PSG.

GettyImages

Alaba mun þéna 36 milljónir á viku eftir skatta og gjöld, það er talsverð launahækkun sem þessi öflugi varnarmaður hefur tryggt sér.

Hann er frá Austurríki en hann hefur unnið þýsku deildina níu sinnum og Meistaradeildina í tvígang með Bayern.

Alaba er einn besti varnarmaður í heimi en hann er 28 ára gamall, hann getur bæði leikið sem miðvörður og bakvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann