Miðvikudagur 03.mars 2021
433Sport

Klúður ársins – „1-0 fyrir Arsenal, hann fer nú ekki að klúðra þaðan“

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 19:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann góðann 3-0 sigur gegn Newcastle í gær og gerði Aubameyang tvö mörk heimamanna en hann var hins vegar grátlega nálægt því að klára þrennuna.

Í stöðunni 0-0 fékk Aubameyang gullið tækifæri til þess að koma Arsenal  yfir en það tókst honum hins vegar ekki strax, en hann gerði tvö mörk í seinni hálfleik.

Bukayo Saka átti skot sem að Karl Darlow markmaður Newcastle varði en boltinn lenti beint fyrir framan Aubameyang sem að tókst á ótrúlegan hátt að setja hann í stöngina af stuttu færi.

Aubameyang sem hefur ekki náð að finna sitt rétta form á þessu tímabili hrökk í gang í seinni hálfleik leiksins og gerði tvö mörk áður en honum var skipt út af vegna magaverkja.

„1-0 fyrir Arsenal, Aubameyang klúðrar ekki þaðan,“ segir lýsir leiksins í aðdraganda klúðursins.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn