Miðvikudagur 03.mars 2021
433Sport

Fyrrum leikmaður Real Madrid keyptur fyrir Bitcoin – Sá fyrsti í sögunni

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Barral fyrrum leikmaður Real Madrid og Levante er orðinn fyrsti leikmaður sögunnar til að hafa verið keyptur fyrir Bitcoin en hann var að ganga til liðs við DUX Internacional de Madrid.

Liðið sem er hluti af  DUX Gaming sem er Esport lið í eigu fótboltamannanna Borja Iglesias og Thibaut Courtois hafa ekki gefið út kaupverð leikmannsins en Criptan styrktaraðili félagsins munu sjá um kaupin en fyrirtækið sérhæfir sig í netgjaldmiðlum.

Gaman verður að sjá hvernig þetta þróast og hvort að fleiri leikmenn í framtíðinni verða keyptir fyrir Bitcoin en þetta er klárlega sögulegur atburður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn