Þriðjudagur 02.mars 2021
433Sport

Aðdáendur í sjokki – „Þetta er ekki Torres heldur glímkappinn sem át hann“

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fernando Torres fyrrum leikmaður Liverpool, Chelsea og Atlético Madrid lagði skónna á hilluna 2019 og hefur síðan þá verið að vinna að því að gerast þjálfari hjá Atlético Madrid en leikmaðurinn er uppalinn þar.

Torres sem var aldrei sterklega byggður á sínum ferli heldur frekar nettur og snöggur hefur heldur betur snúið því við og er nú vaxinn eins og vaxtartröll.

Aðdáendur Torres eru í sjokki og greina frá á Twitter en líkamsbreyting hans hefur vakið talsverða athygli og bendir einn þeirra á að þetta sé ekki Torres heldur tvífari hans fitness- og glímukappinn Shaun Stafford en þeir félagar eru ansi líkir.

Hægt er að sjá gjörbreyttan Torres hér fyrir neðan en einnig er hægt að sjá tvífara hans Shaun Stafford.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford
433Sport
Í gær

Átt þú 940 milljónir? – Neville var að setja húsið sitt á sölu

Átt þú 940 milljónir? – Neville var að setja húsið sitt á sölu
433Sport
Í gær

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu