Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Þetta eru mennirnir tveir sem kveikt hafa í Luke Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw var einn besti maður vallarins þegar Lierpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í gær í ensku úrvalsdeildinni.

Shaw sem kom til United árið 2014 en hann hefur ekki alltaf fundið taktinn. Á þessu tímabili hefur Shaw verið í góðu formi og spilað sinn besta fótbolta í lengri tíma.

„Mér líður mjög vel, það er auðvitað Ole að þakka. Hann trúir á mig og ýtir í mig að gera betur,“ sagði Shaw.

Shaw kallaði eftir því fyrir tímabilið að félagið myndi styrkja leikmannahópinn, keyptur var Alex Telles sem veitir Shaw samkeppni.

„Ég og Telles eigum frábært samband, hann ýtir mér áfram á hverri æfingu. Við náum vel saman, það er gott að hafa svona samkeppni. Við ýtum á hvorn annan og náum því besta fram.“

„Þegar Telles spilar þá vona ég það besta fyrir hann, það er eins þegar ég spila. Það er gott fyrir okkur báða.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs
433Sport
Í gær

Auðveldur sigur Tottenham

Auðveldur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings
433Sport
Í gær

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann
433Sport
Í gær

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir