Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 09:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var rekinn af vell í fyrsta skipti á ferli sínum með Barcelona í gær, atvikið átti sér stað í úrslitum Ofurbikarsins á Spáni.

Barcelona tapaði 3-2 gegn Athletic Bilbao í framlengdum leik. Messi hafði fengið tvö rauð spjöld með Argentínu á ferlinum en þetta var í fyrsta sinn sem hann sér það með Barcelona.

Atvikið kom upp í framlengingu þegar Messi sló til leikmanns Athletic sem var að reyna að elta hann og stoppa sókn.

Asier Villalibre fékk höggið frá Messi en eftir að dómari leiksins hafði skoðað atvikið í VAR skjánum, var hann ekki í nokkrum vafa.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann