Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Draumur Özil er að rætast – Birtir fallega mynd

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 16:00

Özil fjölskyldan á leið til Tyrklands Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil mun á allra næstu dögum ganga frá samningi sínum við Fenerbache í Tyrklandi, Özil hefur náð samkomulagi við Arsenal um starfslok.

Özil hefur ekki spilað fótbolta í um tíu mánuði en hann kom síðast við sögu í leik Arsenal í mars á síðasta ári.

Özil þénaði 350 þúsund pund á viku hjá Arsenal og var launahæsti leikmaður félagisns, með félagaskiptum Özil til Fenerbache er draumur hans að rætast.

Özil sem er 32 ára gamall en hann hefur sterk tengsl til Tyrklands þrátt fyrir að hafa leikið fyrir Þýskaland. Stór hluti af fjölskyldu Özil frá Tyrklandi. Fenerbache er félagið sem móðir hans elskar. Hann gaf henni loforð fyrir nokkrum árum og virðist ætla að standa við það.

„Þegar samningur minn við Arsenal er á enda, þá spila ég fyrir Fenerbache. Ég lofa þér því,“ á Özil að hafa sagt við móður sína árið 2018.

Özil ólst upp sem stuðningsmaður Fenerbache eins og sjá má á myndinni sem hann birti í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auðveldur sigur Tottenham

Auðveldur sigur Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings
433Sport
Í gær

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann
433Sport
Í gær

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir
433Sport
Í gær

West Brom sigraði Brighton – Klúðruðu tveimur vítaspyrnum

West Brom sigraði Brighton – Klúðruðu tveimur vítaspyrnum
433Sport
Í gær

Heimsfrægar eiginkonur – Konurnar sem vekja meiri athygli en karlarnir

Heimsfrægar eiginkonur – Konurnar sem vekja meiri athygli en karlarnir
433Sport
Í gær

Topplið Manchester City sigraði spútniklið West Ham

Topplið Manchester City sigraði spútniklið West Ham
433Sport
Í gær

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins