fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Rúrik Gíslason tekur þátt í Allir Geta Dansað í Þýskalandi

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótbolta- og athafnamaðurinn Rúrik Gíslason hefur verið valinn til þess að taka þátt í Þýsku útgáfunni af allir geta dansað sem að slógu heldur betur í gegn hér á landi síðasta vetur.

Þættirnir sem eru upprunalega frá Bretlandi og nefnast Dancing with the stars, en þættirnir eru sýndir um heim allan.

Rúrik sem stimplaði sig inn sem einn myndarlegasta knattspyrnumann heims eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi og sló heldur betur í gegn hjá konum í Argentínu eftir viðureign Íslands gegn Argentínu.

Þættirnir munu hefjast í febrúar og verða sýndir á sjónvarpsstöðinni RTL en þátturinn er Íslendingum góðkunnugur en þar keppa frægir einstaklingar til sigurs með atvinnudansara sér til liðs.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn