Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 20:00

Alexandre Lacazette. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil sem verður líklegast kynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun hefur hinsvegar ekki enn farið frá Arsenal að þó eru leikmenn Arsenal byrjaðir að rífast um hver fær treyju n+umer 10 hjá félaginu.

Pierre Emerick Aubameyang hafa verið að fíflast á samfélagsmiðlum sínum um hver þeirra fái númerið eftirsótta, „Þegar við viljum báðir fá treyju nr.10“  skrifar Lacazette á Instagram.

Aubameyang svarar honum skemmtilega, „Þeir lögðu númerið víst niður þú mátt eiga það “ svara Aubameyang.

Özil sem hefur tilkynnt félagsskipti sín á Twitter og í Tyrknesku sjónvarpi en á hinsvegar Arsenal eftir að gefa frá sér yfirlýsingu um félagskipti hans en Özil hefur verið einn besti leikmaður Arsenal síðann að hann kom frá Real Madrid árið 2013.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann