Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Manchester City upp í annað sæti eftir sigur – Geta komið sér í fyrsta sæti

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 21:04

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Crystal Palace í kvöld en leikurinn var að klárast rétt í þessu.

John Stones gerði fyrsta mark City eftir frábæra sendingu frá Kevin De Bryune en markið kom eftir 27. mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Ilkay Gündoğan gerði svo annað mark City manna á 56. mínútu úr glæsilegu skoti fyrir utan teig.

John Stones af öllum mönnum bætti svo við sínu öðru marki á 68. mínútu en hann og Ruben Dias hafa myndað magnað hafsentapar síðann að Portúgalinn gekk til liðs við Manchester City frá Benfica síðasta sumar.

Raheem Sterling innsiglaði svo 4-0 sigur Manchester City með marki á 88. mínútu.

Lokatölur 4-0 og með sigrinum tillir Manchester City sér í annað sæti deildarinnar með leik til góða á Manchester United og getur tillt sér á toppinn ef þeir vinna þann leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann