Mánudagur 01.mars 2021
433Sport

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 14:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er tilbúið að punga fram 200 milljónum punda til þess að tryggja sér þjónustu tveggja leikmanna.

Sergio Aguero er að öllum líkindum á leið frá félaginu og þarf City að fylla í skarð hans sem verður líklegast ekki auðvelt þar sem hann hefur verið þeirra besti leikmaður síðasta áratug og er markahæðsti erlendi leikmaður í sögu deildarinnar.

Pep Guardiola er hins vegar með augastað á tvem heitustu framherjum heims þessa mundirnar en það eru þeir Erling Braut Haaland og Romelu Lukaku .

Lukaku  sem er Ensku úrvalsdeildinni góðkunnugur ætti ekki að vera lengi að aðlagast en einnig hefur Haaland sagst vilja spila í deildinni og ekki skemmir það að faðir hans Alf Inge Haaland spilaði fyrir bláklæddu Manchester mennina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs
433Sport
Í gær

Auðveldur sigur Tottenham

Auðveldur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings

Manchester United missti af Håland vegna magnaðs misskilnings
433Sport
Í gær

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann
433Sport
Í gær

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir

Tíu ríkustu eiginkonurnar – Hafa þénað hreint ótrúlegar upphæðir