Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester vann mikilvægann 2-0 sigur í toppbaráttunni gegn Southampton í gær en Brendan Rodgers virtist ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrrri hálfleik.

James Maddison og Harvey Barnes gerðu mörk Leicester en engu að síður þótti frammistaða Leicester heldur slöpp og átti Southampton góðann séns á að jafna í 1-1 ófáum sinnum.

Brendan Rodgers þjálfari Leicester ræddi um málið í viðtali eftir leik.

„Við vorum alltof aumir í fyrri hálfleik það vantaði allann baráttuvilja í þetta, en þegar við róuðum leikinn niður þá var þetta komið í hús við stjórnuðum leiknum, ég hélt þeir væru að passa upp á tveggja metra regluna í fyrri hálfleik “  segir Brendan Rodgers um frammistöðu liðs síns í fyrri hálfleik.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann