Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Vardy íhugaði að gefa knattspyrnuferilinn upp á bátinn – Fékk boð um að starfa í skemmtanabransanum á Ibiza

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy, framherji Leicester City, fékk á sínum tíma boð um að gefa knattspyrnuferilinn upp á bátinn og gerast umboðsmaður skemmtistaðar á Ibiza. Samkvæmt Ben Marshall, fyrrverandi liðsfélaga Vardy, íhugaði hann þetta boð alvarlega.

Þetta var á þeim tíma þegar Vardy hafði lokið við að spila sitt fyrsta tímabil með Leicester. Hann skoraði aðeins 5 mörk á tímabilinu og var ósáttur.

„Hann fékk tilboð um að fara til Ibiza. Hann íhugaði það alvarlega, hann getur sagt ykkur það sjálfur,“ sagði Marshall í viðtali.

Það voru þeir Nigel Pearson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester og Steve Walsh sem náðu að sannfæra Vardy um að gefast ekki upp á knattspyrnunni, setja heldur til hliðar skemmtanalífið.

Sem betur fer hélt Vardy knattspyrnuferli sínum áfram. Hann átti eftir að vinna ensku úrvalsdeildina með Leicester á ótrúlegu tímabili og hann hefur verið einn af bestu framherjum deildarinnar síðustu ár.

GettyImages
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Settur í bann út tímabilið fyrir „óviðeigandi hegðun“ og gert að sitja fræðslunámskeið

Settur í bann út tímabilið fyrir „óviðeigandi hegðun“ og gert að sitja fræðslunámskeið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn efast um að Gerrard sé klár í að taka við Liverpool

Goðsögn efast um að Gerrard sé klár í að taka við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United að stækka samninginn sem er nú þegar sá stærsti

United að stækka samninginn sem er nú þegar sá stærsti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met
433Sport
Í gær

Hóta að drepa hann, eiginkonuna og ófætt barn þeirra – „Hún hefur verið að halda framhjá þér“

Hóta að drepa hann, eiginkonuna og ófætt barn þeirra – „Hún hefur verið að halda framhjá þér“
433Sport
Í gær

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?