Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur oft og mörgum sinnum þurft að grípa til varna fyrir leikmann liðsins, Eden Hazard.

Real Madrid tapaði gegn Athletic Bilbao í keppninni um Meistara meistaranna (Suprecopa) á spáni. Eden Hazard olli vonbrigðum í leiknum og hefur í raun ollið vonbrigðum síðan að hann gekk til liðs við félagið frá Chelsea.

„Hazard þarf að vinna sér inn sjálfstraust, eiga góðan leik og skora mark, bara gera einhvað öðruvísi. Við vitum hversu góður leikmaður hann er og við þurfum að sína honum þolinmæði. Hann er að leggja hart að sér,“ sagði Zidane á blaðamannafundi eftir leik Real Madrid á dögunum.

Hazard hefur aðeins skorað þrjú mörk á átján mánuðum hjá Real Madrid eftir að hafa verið keyptur á yfir 150.000 milljónir punda, rúma 26 milljarða íslenskra króna. Þá er hann launahæsti leikmaður liðsins á eftir Gareth Bale með yfir 400.000 pund í vikulaun.

GettyImages

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal