Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Nóg til hjá Cristiano Ronaldo – Á skartgripasafn sem er metið á yfir 450 milljónir

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið mikla athygli þegar að Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus og unnusta hans Georgina Rodriguez, mæta á viðburði hversu ríkulega þau eru skreytt skartgripum.

Þegar Ronaldo tók við verðlaunum sem besti knattspyrnumaður aldarinnar á dögunum, var virði skartgripanna á annarri hendi hans, metið á um 600.000 pund. Það jafngildir tæpum 106 milljónum króna.

Í september á síðasta ári, trúlofaði parið sig og trúlofunarhringurinn er metinn á um það bil 615.000 pund. Það jafngildir 108,6 milljónum króna.

Cristiano Ronaldo, er einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi og þénar einnig ríkulega á allskonar auglýsingaherferðum fyrir fyrirtæki. Knattspyrnusnillingurinn er metinn á um það bil 500 milljónir dollara, það jafngildir rúmlega 64,9 milljörðum íslenskra króna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Í gær

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Mun mokgræða eftir að hafa hjálpað fátækum síðustu mánuði

Mun mokgræða eftir að hafa hjálpað fátækum síðustu mánuði