Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Mason Mount reyndist hetja Chelsea gegn Fulham – Fyrsti deildarsigur Chelsea síðan 21. desember

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 19:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham tók á móti Chelsea í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Chelsea en leikið var á Craven Cottage, heimavelli Fulham.

Undir lok fyrri hálfleik fékk Antonee Robinson, leikmaður Fulham að líta beint raut spjald eftir glórulausa tæklingu. Fulham þurfti því að leika einum manni færri það sem eftir lifði leiks.

Það gekk erfiðlega fyrir leikmenn Chelsea að koma boltanum í mark Fulham en það tókst þó á 78. mínútu þegar að Mason Mount skoraði og tryggði Chelsea sigur.

Chelsea færir sig með sigrinum upp í 7. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 29 stig, þetta er fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan þann 21. desember síðastliðinn.

Fulham er sem stendur í 18. sæti með 12 stig, fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Fulham 0 – 1 Chelsea 
0-1 Mason Mount (’78)
Rautt spjald: Antonee Robinson, Fulham (’44)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn efast um að Gerrard sé klár í að taka við Liverpool

Goðsögn efast um að Gerrard sé klár í að taka við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar
433Sport
Í gær

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?
433Sport
Í gær

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace