Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Leicester komnir í annað sæti eftir sigur gegn Southampton

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 16. janúar 2021 21:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City vann 2-0 sigur gegn Southampton í Ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

James Maddison leikmaður Leicester gerði fyrsta mark Leiceste og kom það á 37. mínútu þar sem hann átti góðann einleik og þrumaði svo boltanum í þaknetið.

Harvey Barnes gerði svo annað mark Leicester á 95. mínútu sem innsiglaði 2-0 sigur Leicester.

Bæði lið sóttu mikið og voru markmenn liðanna í aðalhlutverki í kvöld en Alex McCarthy markmaður Southampton kom ansi oft í veg fyrir að Leicester gerði ekki fleiri mörk.

Lokatölur 2-0 og fer Leicester upp í annað sæti deildarinnar með 35 stig einu stigi fyrir aftan topplið Manchester United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma