Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Alfreð byrjaði í tapi Augsburg gegn Werder Bremen

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 16. janúar 2021 16:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, var í byrjunarliði Augsburg sem tapaði 2-0 gegn Werder Bremen á útivelli í þýsku deildinni í dag.

Alfreð spilaði 58 mínútur í leiknum.

Leikar stóðu jafnir allt þar til á 84. mínútu þegar að Theodor Gebre Selassie, kom Werder Bremen yfir með marki.

Þremur mínútum síðar innsiglaði Felix Agu, 2-0 sigur heimamanna með marki eftir stoðsendingu frá Romano Schmid.

Augsburg er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 16 leiki.

Werder Bremen 2 – 0 Augsburg 
1-0 Theodor Gebre Selassie (’84)
2-0 Felix Agu (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur knattspyrnumaður lést eftir að hafa snert rafmagnslínu með málmstöng

Ungur knattspyrnumaður lést eftir að hafa snert rafmagnslínu með málmstöng
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson hallaði sér að flöskunni og endaði í fangaklefa

Ferguson hallaði sér að flöskunni og endaði í fangaklefa
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK
433Sport
Í gær

Steven Gerrard sigurreifur eftir að Rangers varð Skotlandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2011

Steven Gerrard sigurreifur eftir að Rangers varð Skotlandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2011
433Sport
Í gær

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“
433Sport
Í gær

Liverpool hefur gengið afleitlega á Anfield undanfarið

Liverpool hefur gengið afleitlega á Anfield undanfarið