Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Albert byrjaði í sigri

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 16. janúar 2021 22:04

Albert Guðmundsson Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AZ Alkmaar vann 2-1 sigur gegn ADO Den Haag í kvöld en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

Albert sem byrjaði leikinn spilaði fyrstu 63. mínútur leiksins og kom útaf í stöðunni 0-1 það var svo varamaðurinn Zakaria Aboukhlal sem tryggði AZ Alkmaar en hann gerði bæði mörk liðsins eitt á 72. mínútu og svo annað á 89. mínútu sem tryggði Alberti og félögum öll stigin.

AZ Alkmaar situr í fimmta sæti deildarinnar á meðan ADO Den Haag situr í 16. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma