Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Tölfræði Liverpool með og án Van Dijk kemur verulega á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 11:15

Van Dijk / Mynd: Van Dijk, Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur stóran hluta tímabilsins spilað án Virgil van Dijk sem er að margra mati besti varnarmaður í heimi. Van Dijk sleit krossband í október en bataferli hans er á góðum vegi.

Van Dijk er sagður eiga möguleika á að spila í mars sem væri ótrúlega hratt ferli í bata. Gengi Liverpool án hans hefur verið mikil umræðu.

Þegar tölfræðin í úrvalsdeildinni er skoðuð er Liverpool að skora ögn minna með Van Dijk fjarverandi, munar þar um 0,2 mark í leik.

Það sem vekur hins vegar mesta athygli er að Liverpool fær á sig færri mörk að meðaltali í leik. Liverpool fékk 0,8 mark á sig í leik með Van Dijk en án hans fær liðið á sig 0,6 mark í leik.

Sigurhlutfall Liverpool er hins vegar mikið slakara án Van Dijk, liðið vann 76 prósent leikja með hann en vinnur aðeins 54 prósent án hans. Tölfræðina úr enska blaðinu The Sun má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann