Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flest stærstu félög Evrópu töpuðu miklum fjármunum á síðustu leiktíð vegna COVID-19 veirunnar. Bann við áhofrendum og langt hlé á deildarkeppnum vegna veirunnar spila þar stórt hlutverk.

Tekjur Manchester United fóru niður um 18,5 prósent á síðustu leiktíð, ekkert félag fann meira fyrir áhrifum veirunnar.

Tekjur Barcelona fóru niður um tæp 16 prósent en tekjur Englandsmeistara Liverpool fóru „aðeins“ niður um tæp 8 prósent. Liðið vann varnarsigur með sigri í deildinni sem færði félaginu auknar tekjur.

Borussia Dortmund er eitt fárra félaga í heiminum sem fékk meiri tekjur inn á tímabilinu í fyrra en FC Bayern missti aðeins tæp 3 prósent af tekjum sínum.

Áhorfendaleysi á þessu tímabili hefur orðið til þess að félögin hafa orðið af talsvert miklum tekjum og óvíst er hvenær lífið verður eðlilega á nýjan leik.

Það var enska götublaðið The Sun sem tók saman.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann