fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Staðfestir skilnað – Myndband af honum nöktum með ungri konu í umferð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 09:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Drogba fyrrum framherji Chelsea hefur staðfest skilnað sinn við eiginkonu sína til tuttugu ára. Þetta gerði hann eftir að nektarmyndir af honum og annari konu fóru í umferð. Drogba hafði verið giftur Lalla Diakate í tíu ár en samband þeirra hófst fyrir um tuttugu árum, þau skildu í fyrra.

Drogba var um langt skeið einn öflugasti framherji í heimi og raðaði inn mörkum í enska boltanum með Chelsea. Drogba er 42 ára gamall í dag.

„Ég ræði yfirleitt ekki einkalíf mitt en vegna falsfrétta í dag vil ég staðfesta þær fréttir, að eftir tuttugu ár höfum við Lalla ákveðið að skilja. Við tókum þessa erfiðu ákvörðun á síðasta ári, „ sagði Drogba.

„Við erum í nánu sambandi og okkar markmið er að vernda börnin og fjölskylduna.“

Á samfélagsmiðlum hafa myndbönd og myndir af Drogba með ungri konu verið í umferð, þar eru þau eru nakin. Konan unga bítur í öxl Drogba og hann öskrar af sársauka í myndbandi sem farið hefur um samfélagsmiðla.

Talsmaður Drogba segir að sími hans hafi verið hakkaður en vill að öðru leiti ekki tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Í gær

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Í gær

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“