Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

Klopp telur sig ekki hafa það sem þarf – „Ég er enginn Sir Alex Ferguson“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Clattenburg segir að Jurgen Klopp sé að spila hugarleiki fyrir viðureign Liverpool gegn Manchester United en þeir tveir hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið vegna ummæla Klopps um fjölda vítaspyrna sem að Manchester United hefur fengið en Clattenburg kallaði Klopp hræsnara í kjölfarið.

Jurgen Klopp hefur farið gegn hans orði og segist ekki hafa það sem þurfi til þess að spila hugarleiki.

„Ég er enginn Sir Alex Ferguson, það þýðir ekkert að ásaka mig um hugarleiki, þessi ummæli komu beint eftir Southampton leikinn þar sem við áttum að fá tvær vítaspyrnur“ segir Jurgen Klopp.

Jurgen Klopp bætir einnig við að ef Clattenburg væri í hans stöðu myndi hann spila hugarleiki en segist ekki hafa það sem þurfi til þess.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald

Ákæruvaldið skoðar málið – Sakaður um að hafa lamið unnustu sína eftir ásaknir um framhjáhald
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Í gær

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli

Sérhannaðir skór með Skósveinum vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Mun mokgræða eftir að hafa hjálpað fátækum síðustu mánuði

Mun mokgræða eftir að hafa hjálpað fátækum síðustu mánuði