Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Carragher velur draumalið með leikmönnum Liverpool og United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher hendir þremur leikmönnum úr liði Liverpool til að búa til sameiginlegt lið með leikmönnum Liverpool og Manchester United.

Þessi stórveldi eigast við á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni, United situr á toppnum með þriggja stiga forskot á Liverpool.

Liverpool eru ríkjandi meistarar og mikið mun líklegri á sunnudag, enda tapar liðið nánast aldrei á heimavelli.

Carragher setur Harry Maguire, Bruno Fernandes og Marcus Rashford inn í sameiginlegt lið þessara liða. Um er að ræða leikmenn sem eru leikfærir á sunnudag.

Liðið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér

Aulabárðurinn Owen birti kostulegt myndband af sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma