Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Carragher segir alla pressuna vera á Liverpool um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 10:45

Jamie Carragher / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er stærri leikur fyrir Liverpool, það er meiri pressa á þeim,“ sagði Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports um stórleik helgarinnar þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Carragher sem lék lengi vel með Liverpool segir að Liverpool verði að sanna ágæti sitt á sunnudag. United situr nú á toppi deildarinnar og er með þriggja stiga forskot á Liverpool.

Liverpool hefur aðeins sótt tvö stig í síðustu þremur deildarleikjum, liðið hefur mætt West Brom, Newcastle og Southampton í þeim leikjum.

„Ef United sækir sigur, þá kemur trú þeirra á það að vinna deildina. Ég held að fólki haldi að United mun missa flugið og Liverpool hafi áfram sín vopn. Ef þú vinnur á Anfield þá sendir það skjálfta í gegnum ensku úrvalsdeildina.“

„Þetta er leikur Liverpool til að sanna ágæti sitt, að þeir séu betra liðið. Ná í úrslit og frammistöðu sem setur pressuna á United.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann